Snorri syngur þjóðsöng Ísraela í draggi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. júlí 2014 17:30 Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið. Eurovision Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið.
Eurovision Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira