Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2014 23:15 Karólína Bæhrenz. Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12
Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00
Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07