Ísraelar draga úr herstyrk sínum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2014 00:16 VÍSIR/AFP Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10
Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10