63 prósent gyðinga efast um framtíð sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 21:58 VÍSIR/AFP Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum. Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum.
Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52