Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 09:04 vísir/getty Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty
Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24