Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 8. september 2014 08:07 239 manns hurfu sporlaust þann 8. mars á þessu ári. Vísir/AP Flug 370 frá Kuala Lumpur til Beijing með Malaysia Airlines hvarf fyrir 6 mánuðum í dag en enn finnst hvorki tangur né tetur af flugvélaflakinu. 239 farþegar voru um borð í vélinni sem hvarf af ratsjá en veðurskilyrði voru góð þetta laugardagskvöld. Hvarfið var dularfullt svo ekki sé meira sagt. Ýmsar tilgátur voru uppi og mörgum spurningum ósvarað. Hér má finna greinagóða umfjöllun Vísis um fyrstu dagana eftir hvarfið.Hafa útilokað 4,5 milljónir ferkílómetra í dag Nú um hálfu ári síðar hefur ekkert fundist, hvorki flakið né nokkrar líkamsleifar af þeim 227 farþegum og 12 meðlimum áhafnar sem um borð voru, og spurningunum er enn ósvarað. Það sem yfirvöld telja sig þó vita er að flugvélin hafi horfið 8. mars í Suður-Indlandshafi. Gervihnattagögn og upplýsingar af ratsjá gefa til kynna að vélin hafi sveigt af þeirri braut sem hún átti að fljúga. Talið er líklegt að hún hafi hrapað á þeim tíma sem eldsneyti hennar rann út. Af hverju vélin hélt ekki fyrirfram ákveðinni stefnu er ekki vitað. Leitað var að flakinu samfleytt í nærri tvo mánuði og í dag hefur verið leitað í 4,5 milljónum ferkílómetra í hafinu. Fjölskyldur farþeganna um borð í MH370 bíða enn svara.Ásakanir voru uppi um misjafna hegðun þeirra flugmann sem flugu vélinni.Hefja nýja leit í september á eldfjallasvæði Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. Sú vísbending kemur frá símtali sem starfsmaður flugvélagsins reyndi morguninn sem flugvélin hvarf. Eftir að hafa greint símtalið hefur það leitt betur í ljós hvar flugvélin var þegar hún sveigði af flugbraut sinni. En gögnin sýna að þotan hafi mögulega farið af leið fyrr en áður var talið. Næsti hluti leitarinnar mun beina sjónum að 60 þúsund ferkílómetra svæði í Suður-Indlandshafi. Leitin á að hefjast seint í september og koma að henni þrjú skip sem nota margvísleg háþróuð tæki svo sem ómsjár eða hljóðsjár. Leitin kemur til með að taka um ár og mun kosta 48 milljónir bandaríkjadala eða tæpa 5,7 milljarða íslenskra króna. Nú þegar hefur verið tekið til við að undirbúa leitina og hafa skip siglt á svæðinu sem hefur lítið sem ekkert verið rannsakað í gegnum tíðina. Svæðið getur reynst erfitt leitarskipum. Forskoðun á því hefur sýnt að þar lúra neðansjávareldfjöll og þar eru brattir kambar.Mikil fjárhagsleg áhrif Hvarf vélarinnar hefur haft mikil áhrif á fjárhagslega afkomu flugfélagsins Malaysian airlines. Sérstaklega eftir að önnur flugvél á vegum flugfélagsins, flug 17, var skotin niður þar sem hún flaug yfir landhelgi Úkraínu í Júlí. Um sex þúsund manns hafa misst vinnuna.Fjölskyldumeðlimir farþeganna voru í áfalli eins og gefur að skilja en þeir bíða enn svara.vísir/getty. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 4. apríl 2014 08:08 NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Hætta leit á hafsbotni undan ströndum Ástralíu Leit að flugvél Malaysian Airlines á hafsbotni undan ströndum Perth í Ástralíu hefur verið hætt. 29. maí 2014 10:14 Leit flugvélarinnar verður efld til muna í dag Þrettán flugvélar taka þátt í leitinni yfir suður Indladshafi en sem fyrr er hér um að ræða alþjóðleg átak. Alls verða ellefu leitarskip á svæðinu. 5. apríl 2014 10:05 Franskir sérfræðingar til aðstoðar Nú þykir ljóst að vél Malaysian Airlines var á flugi í meira en sex klukkustundir eftir að slökkt var á sambandi við flugstjórn. Yfirvöld í Kasakstan segja útilokað að vélin hafi flogið yfir lofthelgi þeirra og því er skoðað hvort vélinni hafi verið flogið til suðurs, yfir Indlandshaf. 17. mars 2014 20:00 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Ættingjar farþega týndu þotunnar beðnir að yfirgefa hótel Malaysia Airlines biður fólk að fara heim. 1. maí 2014 19:37 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Flug 370 frá Kuala Lumpur til Beijing með Malaysia Airlines hvarf fyrir 6 mánuðum í dag en enn finnst hvorki tangur né tetur af flugvélaflakinu. 239 farþegar voru um borð í vélinni sem hvarf af ratsjá en veðurskilyrði voru góð þetta laugardagskvöld. Hvarfið var dularfullt svo ekki sé meira sagt. Ýmsar tilgátur voru uppi og mörgum spurningum ósvarað. Hér má finna greinagóða umfjöllun Vísis um fyrstu dagana eftir hvarfið.Hafa útilokað 4,5 milljónir ferkílómetra í dag Nú um hálfu ári síðar hefur ekkert fundist, hvorki flakið né nokkrar líkamsleifar af þeim 227 farþegum og 12 meðlimum áhafnar sem um borð voru, og spurningunum er enn ósvarað. Það sem yfirvöld telja sig þó vita er að flugvélin hafi horfið 8. mars í Suður-Indlandshafi. Gervihnattagögn og upplýsingar af ratsjá gefa til kynna að vélin hafi sveigt af þeirri braut sem hún átti að fljúga. Talið er líklegt að hún hafi hrapað á þeim tíma sem eldsneyti hennar rann út. Af hverju vélin hélt ekki fyrirfram ákveðinni stefnu er ekki vitað. Leitað var að flakinu samfleytt í nærri tvo mánuði og í dag hefur verið leitað í 4,5 milljónum ferkílómetra í hafinu. Fjölskyldur farþeganna um borð í MH370 bíða enn svara.Ásakanir voru uppi um misjafna hegðun þeirra flugmann sem flugu vélinni.Hefja nýja leit í september á eldfjallasvæði Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. Sú vísbending kemur frá símtali sem starfsmaður flugvélagsins reyndi morguninn sem flugvélin hvarf. Eftir að hafa greint símtalið hefur það leitt betur í ljós hvar flugvélin var þegar hún sveigði af flugbraut sinni. En gögnin sýna að þotan hafi mögulega farið af leið fyrr en áður var talið. Næsti hluti leitarinnar mun beina sjónum að 60 þúsund ferkílómetra svæði í Suður-Indlandshafi. Leitin á að hefjast seint í september og koma að henni þrjú skip sem nota margvísleg háþróuð tæki svo sem ómsjár eða hljóðsjár. Leitin kemur til með að taka um ár og mun kosta 48 milljónir bandaríkjadala eða tæpa 5,7 milljarða íslenskra króna. Nú þegar hefur verið tekið til við að undirbúa leitina og hafa skip siglt á svæðinu sem hefur lítið sem ekkert verið rannsakað í gegnum tíðina. Svæðið getur reynst erfitt leitarskipum. Forskoðun á því hefur sýnt að þar lúra neðansjávareldfjöll og þar eru brattir kambar.Mikil fjárhagsleg áhrif Hvarf vélarinnar hefur haft mikil áhrif á fjárhagslega afkomu flugfélagsins Malaysian airlines. Sérstaklega eftir að önnur flugvél á vegum flugfélagsins, flug 17, var skotin niður þar sem hún flaug yfir landhelgi Úkraínu í Júlí. Um sex þúsund manns hafa misst vinnuna.Fjölskyldumeðlimir farþeganna voru í áfalli eins og gefur að skilja en þeir bíða enn svara.vísir/getty.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 4. apríl 2014 08:08 NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Hætta leit á hafsbotni undan ströndum Ástralíu Leit að flugvél Malaysian Airlines á hafsbotni undan ströndum Perth í Ástralíu hefur verið hætt. 29. maí 2014 10:14 Leit flugvélarinnar verður efld til muna í dag Þrettán flugvélar taka þátt í leitinni yfir suður Indladshafi en sem fyrr er hér um að ræða alþjóðleg átak. Alls verða ellefu leitarskip á svæðinu. 5. apríl 2014 10:05 Franskir sérfræðingar til aðstoðar Nú þykir ljóst að vél Malaysian Airlines var á flugi í meira en sex klukkustundir eftir að slökkt var á sambandi við flugstjórn. Yfirvöld í Kasakstan segja útilokað að vélin hafi flogið yfir lofthelgi þeirra og því er skoðað hvort vélinni hafi verið flogið til suðurs, yfir Indlandshaf. 17. mars 2014 20:00 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Ættingjar farþega týndu þotunnar beðnir að yfirgefa hótel Malaysia Airlines biður fólk að fara heim. 1. maí 2014 19:37 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10
Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 4. apríl 2014 08:08
NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Hætta leit á hafsbotni undan ströndum Ástralíu Leit að flugvél Malaysian Airlines á hafsbotni undan ströndum Perth í Ástralíu hefur verið hætt. 29. maí 2014 10:14
Leit flugvélarinnar verður efld til muna í dag Þrettán flugvélar taka þátt í leitinni yfir suður Indladshafi en sem fyrr er hér um að ræða alþjóðleg átak. Alls verða ellefu leitarskip á svæðinu. 5. apríl 2014 10:05
Franskir sérfræðingar til aðstoðar Nú þykir ljóst að vél Malaysian Airlines var á flugi í meira en sex klukkustundir eftir að slökkt var á sambandi við flugstjórn. Yfirvöld í Kasakstan segja útilokað að vélin hafi flogið yfir lofthelgi þeirra og því er skoðað hvort vélinni hafi verið flogið til suðurs, yfir Indlandshaf. 17. mars 2014 20:00
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Ættingjar farþega týndu þotunnar beðnir að yfirgefa hótel Malaysia Airlines biður fólk að fara heim. 1. maí 2014 19:37
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44