Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 13:08 Vísir/Hörður/Pjetur Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson. Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira