Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráðherra gagnrýnisverða Hjörtur Hjartarson skrifar 1. september 2014 19:30 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja til að nauðungarsölum verði áfram frestað, að þessu sinni til 1.mars á næsta ári. Hagsmunasamtök heimilanna fagna ákvörðuninni en gagnrýna um leið að of margir fyrirvarar séu í tillögum innanríkisráðherra. Þetta verður í annað sinn sem núverandi ríkisstjórn setur um lög um frestun á nauðungarsölum en gömlu lögin féllu úr gildi í dag. Sýslumenn munu áfram hafa heimild til að fresta nauðungarsölu að beiðni gerðarþola. Í tilkynningu innanríkisráðuneytisins um málið kemur fram að brugðið sé til þessa ráðs svo skuldurum gæfist tími til að leggja mat aðgerðir ríkisstjórnarinnar um niðurfærslu húsnæðislána og hvaða áhrif þær aðgerðir hefðu á skuldastöðu viðkomandi. Samtök fjármálafyrirtækja taka undir þessi rök innanríkisráðherra og setja sig ekki upp á móti frumvarpinu. Aukinheldur hefur að undanförnu dregið mikið úr vanskilum hjá bönkunum. „Erþetta stór hópur sem erískjóli frálánastofnunum vegnaþessara laga?“„Ég hef ekki nákvæmar upplýsingar um það en ég tel þó ekki svo vera,“ segir Jóna Björk Guðnadóttir, lögfræðingur hjá Samtökum fjármálafyrirtækja.Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra ætlar að leggja fram frumvarpið fljótlega eftir að Alþingi kemur saman í næstu viku.Hagsmunasamtök heimilanna skoruðu á innanríkisráðherra í síðustu viku að endurnýja lögin og segir formaðurinn það ánægjuefni að úr hafi ræst. Hinsvegar séu atriði í nýju lögunum sem vert er að gagnrýna. „Það er það að nauðungarsölur geta byrjað aftur í dag. Ég hef einhversstaðar séð að það eru nauðungarsölur á morgun og halda svo bara áfram. Þingið kemur ekki saman fyrr en seinna í mánuðinum. Og hvað ætlar ríkisstjórnin að gera á meðan? Ætlar hún að láta nauðungarsölurnar að fara fram á meðan? Þá er ekkert úrræði til fyrir þann hóp,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þá gagnrýnir Vilhjálmur einnig að í tillögum innanríkisráðherra er gert ráð fyrir því að þingfesting mála og byrjun uppboðs muni fara fram nema gerðabeiðandi óski eftir frestun. „Byrjun uppboðs fer fram en það var ekki svo í gömlu lögunum. Það er grafalvarlegur hlutur.“ Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja til að nauðungarsölum verði áfram frestað, að þessu sinni til 1.mars á næsta ári. Hagsmunasamtök heimilanna fagna ákvörðuninni en gagnrýna um leið að of margir fyrirvarar séu í tillögum innanríkisráðherra. Þetta verður í annað sinn sem núverandi ríkisstjórn setur um lög um frestun á nauðungarsölum en gömlu lögin féllu úr gildi í dag. Sýslumenn munu áfram hafa heimild til að fresta nauðungarsölu að beiðni gerðarþola. Í tilkynningu innanríkisráðuneytisins um málið kemur fram að brugðið sé til þessa ráðs svo skuldurum gæfist tími til að leggja mat aðgerðir ríkisstjórnarinnar um niðurfærslu húsnæðislána og hvaða áhrif þær aðgerðir hefðu á skuldastöðu viðkomandi. Samtök fjármálafyrirtækja taka undir þessi rök innanríkisráðherra og setja sig ekki upp á móti frumvarpinu. Aukinheldur hefur að undanförnu dregið mikið úr vanskilum hjá bönkunum. „Erþetta stór hópur sem erískjóli frálánastofnunum vegnaþessara laga?“„Ég hef ekki nákvæmar upplýsingar um það en ég tel þó ekki svo vera,“ segir Jóna Björk Guðnadóttir, lögfræðingur hjá Samtökum fjármálafyrirtækja.Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra ætlar að leggja fram frumvarpið fljótlega eftir að Alþingi kemur saman í næstu viku.Hagsmunasamtök heimilanna skoruðu á innanríkisráðherra í síðustu viku að endurnýja lögin og segir formaðurinn það ánægjuefni að úr hafi ræst. Hinsvegar séu atriði í nýju lögunum sem vert er að gagnrýna. „Það er það að nauðungarsölur geta byrjað aftur í dag. Ég hef einhversstaðar séð að það eru nauðungarsölur á morgun og halda svo bara áfram. Þingið kemur ekki saman fyrr en seinna í mánuðinum. Og hvað ætlar ríkisstjórnin að gera á meðan? Ætlar hún að láta nauðungarsölurnar að fara fram á meðan? Þá er ekkert úrræði til fyrir þann hóp,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þá gagnrýnir Vilhjálmur einnig að í tillögum innanríkisráðherra er gert ráð fyrir því að þingfesting mála og byrjun uppboðs muni fara fram nema gerðabeiðandi óski eftir frestun. „Byrjun uppboðs fer fram en það var ekki svo í gömlu lögunum. Það er grafalvarlegur hlutur.“
Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira