Samband eða single? sigga dögg kynfræðingur skrifar 3. október 2014 11:00 Ef þú gætir skipt um líf í einn dag, myndir þú gera það? Mynd/Getty Rómantísk sambönd í nútímsamfélagi eru allskonar og sumir kjósa að vera alls ekki í sambandi. Í þessari heimildarmynd fylgjumst við með hinni giftu móður Cherry skoða tilhugalífið í Bretlandi og hvernig það er að vera á lausu og að vera í sambandi. Í ljósi hárrar tíðni skilnaða og framhjáhalda þá er þetta umræðuefni margra og sífellt fleiri kjósa óhefðbundin sambandsform eða jafnvel að vera bara á lausu en eiga góða og nána „vini“ og „vinkonur“. Sérstaklega er gaman að því að í myndinni er komið inn á hina fullkomnu „bólfélagatölu“ og kynjamisræmið og hvernig „hösslið“ fer fram á djamminu. Heilsa Lífið Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið
Rómantísk sambönd í nútímsamfélagi eru allskonar og sumir kjósa að vera alls ekki í sambandi. Í þessari heimildarmynd fylgjumst við með hinni giftu móður Cherry skoða tilhugalífið í Bretlandi og hvernig það er að vera á lausu og að vera í sambandi. Í ljósi hárrar tíðni skilnaða og framhjáhalda þá er þetta umræðuefni margra og sífellt fleiri kjósa óhefðbundin sambandsform eða jafnvel að vera bara á lausu en eiga góða og nána „vini“ og „vinkonur“. Sérstaklega er gaman að því að í myndinni er komið inn á hina fullkomnu „bólfélagatölu“ og kynjamisræmið og hvernig „hösslið“ fer fram á djamminu.
Heilsa Lífið Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið