Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé 12. september 2014 21:15 LeSean McCoy. vísir/getty Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014 NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014
NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira