Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 08:30 Ray Rice þykir góður hlaupari. Vísir/Getty Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014 NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15