Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 14:00 Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100. MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100.
MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30
UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00
Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00
McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15