Chia grautur og djús uppskrift Rikka skrifar 25. september 2014 14:10 Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús. Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00