Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:25 Helgi sagði íslensk stjórnvöld ábyrðarlaus fyrir að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Vísir / Daníel Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn. Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn.
Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58