Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 23:00 Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér. Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér.
Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira