Fór um menn þegar hlunkurinn lenti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2014 10:00 Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús eftir byltuna sem hann fékk á sunnudag Vísir/Ernir Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53