Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 21:05 Stólarnir byrjar vel í vetur. Vísir/Valli Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41