Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 18:30 Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira