Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2014 21:12 Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33