Grét inn í klefa vegna andláts vinar síns en innsiglaði svo sigurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. október 2014 23:30 Oscar Taveraz til vinstri lét lífið í nótt, en góðvinur hans Juan Perez fagnaði sigri til heiðurs honum. vísir/getty Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014 Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira
Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014
Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira