Innslag um Tindastólsliðið: Sleppir fleiri, fleiri beygjum á leiðinni heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 22:13 Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið. Dominos-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira