Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 20:31 Richard Branson er maðurinn á bak við Virgin Galactic. VÍSIR/AFP Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04
Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37
Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50