Halldór skammaði Nike á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 15:19 Mynd/Instagram Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira