Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:30 Mmmm. Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér. Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér.
Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira