Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:30 Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira