Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 09:30 Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira