Ef vindhraði væri mældur í km/klst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 22:14 Eigandi þessa hjólhýsis ók af stað í of miklum vindi. vísir/anton Vindur er aftur kominn á fleygiferð eftir að lægt hafði um kaffileytið. Þeir björgunarsveitarmenn sem ekki eru í útkalli eru flestir í viðbragðsstöðu en þónokkuð hefur verið um útköll í allan dag. Mesti vindhraði á landinu samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar hafa mælst á Stórhöfða í Vestmannaeyjum en þar mældist tæpir fjörutíu metrar á sekúndu. „Metrar á sekúndu er mælieingin beint upp úr alþjóðlega SI-kerfinu. Sú mælieingin varð fyrir valinu á vindinn þar sem hún er langnákvæmust,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hér á árum áður var vindur mældur í vindstigum og náði sá skali frá núll upp í tólf. Eitt vindstig kallast andvari, fimm kallast kaldi, tíu rok og tólf eru fárviðri. „Vindstigin gömlu þóttu ekki nógu nákvæm. Oft á tíðum var spáð til að mynda að vindur yrði sjö til átta vindstig en það er þá á bilinu þrettán til tuttugu metrar á sekúndu.“ Nú á dögum erum við vanari því að heyra talað um vindhraða í metrum á sekúndu. Fæst tengjum við það þó við neitt annað en vind. Til gamans höfum við á Vísi umreiknað fáeina vindhraðatölur úr metrum á sekúndu yfir í kílómetra á klukkustund. Mesti vindhraði í Surtsey í dag hefur til að mynda verið 29 m/s en það samsvarar um 105 km/klst. Áðurnefnd vindhviða á Stórhöfða var á 140 km/klst. Í morgun var ökumaður til að mynda tekinn á svipuðum hraða við Smáralind. „Fólk heldur oft að það tengi mjög vel við mælieininguna kílómetra á klukkustund en í oft áttar það sig ekkert á hraðanum fyrr en það lendir í óhappi. Í raun áttar það sig ekkert frekar á því heldur en metrum á sekúndu,“ segir Elín að lokum. Í kjölfar þessa er rétt að minna fólk á að vera ekki á ferli að óþörfu og koma í veg fyrir að lausamunir takist á loft utandyra. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Vindur er aftur kominn á fleygiferð eftir að lægt hafði um kaffileytið. Þeir björgunarsveitarmenn sem ekki eru í útkalli eru flestir í viðbragðsstöðu en þónokkuð hefur verið um útköll í allan dag. Mesti vindhraði á landinu samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar hafa mælst á Stórhöfða í Vestmannaeyjum en þar mældist tæpir fjörutíu metrar á sekúndu. „Metrar á sekúndu er mælieingin beint upp úr alþjóðlega SI-kerfinu. Sú mælieingin varð fyrir valinu á vindinn þar sem hún er langnákvæmust,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hér á árum áður var vindur mældur í vindstigum og náði sá skali frá núll upp í tólf. Eitt vindstig kallast andvari, fimm kallast kaldi, tíu rok og tólf eru fárviðri. „Vindstigin gömlu þóttu ekki nógu nákvæm. Oft á tíðum var spáð til að mynda að vindur yrði sjö til átta vindstig en það er þá á bilinu þrettán til tuttugu metrar á sekúndu.“ Nú á dögum erum við vanari því að heyra talað um vindhraða í metrum á sekúndu. Fæst tengjum við það þó við neitt annað en vind. Til gamans höfum við á Vísi umreiknað fáeina vindhraðatölur úr metrum á sekúndu yfir í kílómetra á klukkustund. Mesti vindhraði í Surtsey í dag hefur til að mynda verið 29 m/s en það samsvarar um 105 km/klst. Áðurnefnd vindhviða á Stórhöfða var á 140 km/klst. Í morgun var ökumaður til að mynda tekinn á svipuðum hraða við Smáralind. „Fólk heldur oft að það tengi mjög vel við mælieininguna kílómetra á klukkustund en í oft áttar það sig ekkert á hraðanum fyrr en það lendir í óhappi. Í raun áttar það sig ekkert frekar á því heldur en metrum á sekúndu,“ segir Elín að lokum. Í kjölfar þessa er rétt að minna fólk á að vera ekki á ferli að óþörfu og koma í veg fyrir að lausamunir takist á loft utandyra.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent