Pavel í níunda sinn aðeins 1 frá þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2014 11:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Pavel Ermolinskij endaði leikinn með 13 stig, 12 stoðsendingar og 9 stoðsendingar. Pavel fékk tækifæri til að gefa tíundu stoðsendinguna í lokin þegar hann og Helgi Már Magnússon komust saman upp völlinn í hraðaupphlaupi en ákvað að fara frekar sjálfur enda hafði hann örugglega enga hugmynd um að hann vantaði bara eina stoðsendingu upp í þrennuna. Pavel Ermolinskij hefur þegar náð þremur þrennum í Dominos-deildinni á tímabilinu og er með þrennu að meðaltali í leik eftir sex leiki eða 14,2 stig, 10,5 fráköst og 11,5 stoðsendingar. Þetta var samt langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Pavel Ermolinskij er svona nálægt þrennu í búningi KR því níu sinnum hefur aðeins verið 1 frá þrennu í leikjum í deild eða úrslitakeppni. Fimm sinnum hefur Pavel vantað eitt frákast, þrisvar sinnum hefur Pavel vantað eina stoðsendingu og einu sinni vantaði Pavel bara eitt stig. Pavel er með samtals 21 þrennu á Íslandsmóti með KR-liðinu en þær hefðu auðveldlega geta verið mun fleiri, jafnvel 30. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 103-91 | Enn einn sigur KR-inga Stjörnumenn hafa verið á fínni siglingu en tókst ekki að stöðva topplið KR í Domino's-deild kar.a 4. desember 2014 14:23 Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. 4. desember 2014 20:59 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Pavel Ermolinskij endaði leikinn með 13 stig, 12 stoðsendingar og 9 stoðsendingar. Pavel fékk tækifæri til að gefa tíundu stoðsendinguna í lokin þegar hann og Helgi Már Magnússon komust saman upp völlinn í hraðaupphlaupi en ákvað að fara frekar sjálfur enda hafði hann örugglega enga hugmynd um að hann vantaði bara eina stoðsendingu upp í þrennuna. Pavel Ermolinskij hefur þegar náð þremur þrennum í Dominos-deildinni á tímabilinu og er með þrennu að meðaltali í leik eftir sex leiki eða 14,2 stig, 10,5 fráköst og 11,5 stoðsendingar. Þetta var samt langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Pavel Ermolinskij er svona nálægt þrennu í búningi KR því níu sinnum hefur aðeins verið 1 frá þrennu í leikjum í deild eða úrslitakeppni. Fimm sinnum hefur Pavel vantað eitt frákast, þrisvar sinnum hefur Pavel vantað eina stoðsendingu og einu sinni vantaði Pavel bara eitt stig. Pavel er með samtals 21 þrennu á Íslandsmóti með KR-liðinu en þær hefðu auðveldlega geta verið mun fleiri, jafnvel 30.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 103-91 | Enn einn sigur KR-inga Stjörnumenn hafa verið á fínni siglingu en tókst ekki að stöðva topplið KR í Domino's-deild kar.a 4. desember 2014 14:23 Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. 4. desember 2014 20:59 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 103-91 | Enn einn sigur KR-inga Stjörnumenn hafa verið á fínni siglingu en tókst ekki að stöðva topplið KR í Domino's-deild kar.a 4. desember 2014 14:23
Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. 4. desember 2014 20:59