Bölvun Biebers: Stuðningsmenn Patriots hræddir 2. desember 2014 23:15 Bieber og Patriots-strákarnir. mynd/twitter Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014 Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira
Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014
Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Sjá meira