Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Eiríkur Stefán Ásgerisson skrifar 1. desember 2014 16:00 Lionel Messi fékk flösku í höfuðið um helgina. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15