Kanilkökur með smjörkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:00 Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið
Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið