Kanilkökur með smjörkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:00 Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira