Mayweather getur ekki falið sig lengur 15. desember 2014 13:45 Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum. vísir/getty Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather. Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather.
Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira