Herbert Guðmundsson notar Season All á jólaöndina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. desember 2014 13:49 Söngvarinn góðkunni, Herbert Guðmundsson, er ekki við eina fjölina felldur. Hann er ekki bara þekktur lagasmiður og söngvari, heldur er hann líka liðtækur í eldhúsinu. Á jólunum býður hann fjölskyldu sinni upp á önd, en ástæða þess að Herbert hefur önd á boðstólnum er sú að hann var heltekinn af ævintýrinu Litla stúlkan með eldspýturnar. „Þegar ég var lítill var ég alveg gagntekinn af þessu ævintýri H.C. Andersen. Og mig minnir að ég hafi séð bíómynd eða teiknimynd með ævintýrinu þar sem stúlkan notaði síðustu eldspýtuna sína til þess að sjá hvað ríka fólkið var að borða. Þar var önd á boðstólnum. Ég hef því önd í jólamatinn til heiðurs stúlkunni,“ segir Herbert og útskýrir hvernig hann kryddar jólaöndina: „Ég nota Season All sem ég kaupi í Bandaríkjunum. Síðast þegar ég var þar, í sumar, keypti ég meira af kryddinu. Síðan nota ég krydd frá McCormick sem heitir Total Seasonings for Chicken & Fish og smá Kød og Grill frá Knorr. Þetta svínvirkar alveg.“ En kryddið er þó ekki eina leyndarmálið á bakvið hina bragðgóðu jólaönd. „Ég fylli hana með alveg geðveikri stöffingu. Í hana nota ég brauð, egg, lauk, gula, græna papriku og sitthvað fleira. Ég krydda hana líka alveg sérstaklega. Strákarnir mínu hafa alltaf verið alveg vitlausir í stöffinguna.“ Hér að neðan má sjá jólaönd Herberts og kryddin sem hann notar. Jólafréttir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
Söngvarinn góðkunni, Herbert Guðmundsson, er ekki við eina fjölina felldur. Hann er ekki bara þekktur lagasmiður og söngvari, heldur er hann líka liðtækur í eldhúsinu. Á jólunum býður hann fjölskyldu sinni upp á önd, en ástæða þess að Herbert hefur önd á boðstólnum er sú að hann var heltekinn af ævintýrinu Litla stúlkan með eldspýturnar. „Þegar ég var lítill var ég alveg gagntekinn af þessu ævintýri H.C. Andersen. Og mig minnir að ég hafi séð bíómynd eða teiknimynd með ævintýrinu þar sem stúlkan notaði síðustu eldspýtuna sína til þess að sjá hvað ríka fólkið var að borða. Þar var önd á boðstólnum. Ég hef því önd í jólamatinn til heiðurs stúlkunni,“ segir Herbert og útskýrir hvernig hann kryddar jólaöndina: „Ég nota Season All sem ég kaupi í Bandaríkjunum. Síðast þegar ég var þar, í sumar, keypti ég meira af kryddinu. Síðan nota ég krydd frá McCormick sem heitir Total Seasonings for Chicken & Fish og smá Kød og Grill frá Knorr. Þetta svínvirkar alveg.“ En kryddið er þó ekki eina leyndarmálið á bakvið hina bragðgóðu jólaönd. „Ég fylli hana með alveg geðveikri stöffingu. Í hana nota ég brauð, egg, lauk, gula, græna papriku og sitthvað fleira. Ég krydda hana líka alveg sérstaklega. Strákarnir mínu hafa alltaf verið alveg vitlausir í stöffinguna.“ Hér að neðan má sjá jólaönd Herberts og kryddin sem hann notar.
Jólafréttir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira