Árið gert upp í Kryddsíldinni 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2014 13:00 Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti: Kryddsíld Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti:
Kryddsíld Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira