Dagur í lífi Fríðu Maríu sminku Marín Manda skrifar 28. mars 2014 21:30 Fríða María Harðardóttir Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Fríða María hefur átt viðburðaríka viku eins og flestir sem að koma að tískuhátíðinni og Lífið fékk að fylgjast með.Ég barðist í gegnum rok og rigningu með jógadýnuna undir arminum og var mætt í Astanga yoga í Yoga Shala kl. 6.45 í morgun. Það var frábær byrjun á deginum. Um morguninn fór ég á fund vegna Reykjavík Fashion Festival með Guðnýju Kjartansdóttur, verkefnastjóra RFF, og Maríu Guðvarðardóttur, vörumerkjastjóra MAC á Íslandi.Svo fór ég upp í MAC og fékk hjálp með tilraunir með efni og áferð hjá fróðleiksbrunninum Hörpu Káradóttur verslunarstjóra og starfsmanni hennar, Ástríði Einarsdóttur. Ég hitti Hekluklúbbinn minn góða, eða það sem eftir er af honum, í hádeginu á Icelandic Fish and Chips. Ásamt mér eru þær Líf Magneudóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir í klúbbnum, en gaman er að geta þess að Líf þessi vermir 2. sætið á framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Við höfðum því margt að ræða, mest um tískubransann og skólamál í borginni. Þá skrapp ég á tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem dóttir mín, Sunneva Líf, var að spila á blokkflautu með flautukvartettinum sínum ásamt sellóleikara og tveimur hörpuleikurum. Róandi stund það.Um kvöldið blikkaði ég fyrirsætuna Önnu Þóru Alfreðsdóttur með mér upp á vinnustofu til að gera smá tilraunir með förðun fyrir sýningar REY og Ziska, sem ég var ekki alveg búin að hanna til fulls. Því miður má ekkert sýna fyrr en á morgun, laugardag, en svona var kittið mitt. RFF Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Fríða María hefur átt viðburðaríka viku eins og flestir sem að koma að tískuhátíðinni og Lífið fékk að fylgjast með.Ég barðist í gegnum rok og rigningu með jógadýnuna undir arminum og var mætt í Astanga yoga í Yoga Shala kl. 6.45 í morgun. Það var frábær byrjun á deginum. Um morguninn fór ég á fund vegna Reykjavík Fashion Festival með Guðnýju Kjartansdóttur, verkefnastjóra RFF, og Maríu Guðvarðardóttur, vörumerkjastjóra MAC á Íslandi.Svo fór ég upp í MAC og fékk hjálp með tilraunir með efni og áferð hjá fróðleiksbrunninum Hörpu Káradóttur verslunarstjóra og starfsmanni hennar, Ástríði Einarsdóttur. Ég hitti Hekluklúbbinn minn góða, eða það sem eftir er af honum, í hádeginu á Icelandic Fish and Chips. Ásamt mér eru þær Líf Magneudóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir í klúbbnum, en gaman er að geta þess að Líf þessi vermir 2. sætið á framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Við höfðum því margt að ræða, mest um tískubransann og skólamál í borginni. Þá skrapp ég á tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem dóttir mín, Sunneva Líf, var að spila á blokkflautu með flautukvartettinum sínum ásamt sellóleikara og tveimur hörpuleikurum. Róandi stund það.Um kvöldið blikkaði ég fyrirsætuna Önnu Þóru Alfreðsdóttur með mér upp á vinnustofu til að gera smá tilraunir með förðun fyrir sýningar REY og Ziska, sem ég var ekki alveg búin að hanna til fulls. Því miður má ekkert sýna fyrr en á morgun, laugardag, en svona var kittið mitt.
RFF Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira