Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Baldvin Þormóðsson skrifar 17. apríl 2014 15:30 Natalie leikur á harmonikku. vísir/getty Natalia Tena leikur þokkagyðjuna Osha í vinsælu þáttaröðunum Game of Thrones en hún hefur víst meira til brunns að bera en bara leiklistina. Leikkonan syngur nefnilega og spilar á harmonikku með hljómsveitinni Molotov Jukebox sem kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar. Molotov Jukebox voru að sleppa frá sér plötunni Carnival Flower sem kom út 31. mars en tónlist sveitarinnar er blanda af lifandi blús og djass. Hljómsveitin Molotov Jukebox spilaði á sjö tónlistarhátíðum í fyrra. Þar á meðal var tónlistarhátíðin Glastonbury en hún þykir þykir ein af stærstu tónlistarhátíðum heims. Natalia hefur komið víða að en hún lék meðal annars hálf-nornina Nymphadora Tonks í vinsælu Harry Potter-myndunum. Einnig fór hún með hlutverk stúlkunnar Ellie í rómantísku gamanmyndinni About a Boy. Tena lærði á harmonikku þegar hún vann með leikhópnum KneeHigh í Bretlandi. Þar þurfti hver meðlimur að velja sér hljóðfæri til þess að læra á.Secret Solstice-hátíðin fer fram dagana 20. til 22. júní og eru fjölmörg atriði sem koma þar fram. Game of Thrones Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Natalia Tena leikur þokkagyðjuna Osha í vinsælu þáttaröðunum Game of Thrones en hún hefur víst meira til brunns að bera en bara leiklistina. Leikkonan syngur nefnilega og spilar á harmonikku með hljómsveitinni Molotov Jukebox sem kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar. Molotov Jukebox voru að sleppa frá sér plötunni Carnival Flower sem kom út 31. mars en tónlist sveitarinnar er blanda af lifandi blús og djass. Hljómsveitin Molotov Jukebox spilaði á sjö tónlistarhátíðum í fyrra. Þar á meðal var tónlistarhátíðin Glastonbury en hún þykir þykir ein af stærstu tónlistarhátíðum heims. Natalia hefur komið víða að en hún lék meðal annars hálf-nornina Nymphadora Tonks í vinsælu Harry Potter-myndunum. Einnig fór hún með hlutverk stúlkunnar Ellie í rómantísku gamanmyndinni About a Boy. Tena lærði á harmonikku þegar hún vann með leikhópnum KneeHigh í Bretlandi. Þar þurfti hver meðlimur að velja sér hljóðfæri til þess að læra á.Secret Solstice-hátíðin fer fram dagana 20. til 22. júní og eru fjölmörg atriði sem koma þar fram.
Game of Thrones Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira