Með lag í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2014 09:45 Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00
Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00