Magnaðar myndir úr tómatsósu Marín Manda skrifar 2. maí 2014 12:30 Brynjar Björnsson með verkin sín. Brynjar Björnsson gerir skemmtilegar myndir úr matvælum og sandi til að fjármagna dansinn. „Ég er að gera myndir úr hveiti, sandi, sykri og jafnvel tómatsósu. Þetta er eins konar endurnýjunaraðferð hjá mér en ég ákvað bara að fara í eldhússkápana og prófa mig áfram,“ segir hinn 17 ára Brynjar Björnsson sem stundar nám á myndlistarbraut í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Brynjar segist hafa heillast af myndlist og sköpun fyrir alvöru þegar hann sótti starfskynningu hjá Bjarna Þórs, listamanni á Akranesi, og ákvað þá að þreifa fyrir sér í listinni.„Ég teikna með blýanti eða penna en var spenntur fyrir þessum fræðum að nota matvæli eða önnur efni í myndirnar mínar. Sandinum helli ég á plötu og teikna með puttanum. Síðan spreyja ég þetta með hárlakki og þá helst þetta voðalega vel.“ Klippimyndir og betrekktir stólar með gömlum nótnabókum og teiknimyndablöðum eru einnig verkefni sem hann hefur verið að sinna af miklum eldmóð.Brynjar BjörnssonListin á þó ekki einungis hug hans allan því hann sinnir dansíþróttinni af fullum krafti hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar ásamt kærustu sinni og dansfélaga, Perlu Steingrímsdóttur. Parið tók þátt í Ísland got talent fyrir skömmu og stóð sig með prýði í keppninni. Brynjar stefnir á myndlistarnám erlendis þegar hann klárar skólann því þar getur hann einnig sinnt dansinum betur. „Dansinn er svo dýr íþrótt svo ég hef verið að fjármagna dansinn með sölu á myndunum mínum. Þá get ég keypt nýja dansskó og búninga. Þetta hefur bara gengið vel hingað til og ég er voðalega þakklátur að fólki líki myndirnar mínar.“ Hægt er að skoða myndirnar nánar á Brynjars artwork á Facebook. Ísland Got Talent Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Brynjar Björnsson gerir skemmtilegar myndir úr matvælum og sandi til að fjármagna dansinn. „Ég er að gera myndir úr hveiti, sandi, sykri og jafnvel tómatsósu. Þetta er eins konar endurnýjunaraðferð hjá mér en ég ákvað bara að fara í eldhússkápana og prófa mig áfram,“ segir hinn 17 ára Brynjar Björnsson sem stundar nám á myndlistarbraut í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Brynjar segist hafa heillast af myndlist og sköpun fyrir alvöru þegar hann sótti starfskynningu hjá Bjarna Þórs, listamanni á Akranesi, og ákvað þá að þreifa fyrir sér í listinni.„Ég teikna með blýanti eða penna en var spenntur fyrir þessum fræðum að nota matvæli eða önnur efni í myndirnar mínar. Sandinum helli ég á plötu og teikna með puttanum. Síðan spreyja ég þetta með hárlakki og þá helst þetta voðalega vel.“ Klippimyndir og betrekktir stólar með gömlum nótnabókum og teiknimyndablöðum eru einnig verkefni sem hann hefur verið að sinna af miklum eldmóð.Brynjar BjörnssonListin á þó ekki einungis hug hans allan því hann sinnir dansíþróttinni af fullum krafti hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar ásamt kærustu sinni og dansfélaga, Perlu Steingrímsdóttur. Parið tók þátt í Ísland got talent fyrir skömmu og stóð sig með prýði í keppninni. Brynjar stefnir á myndlistarnám erlendis þegar hann klárar skólann því þar getur hann einnig sinnt dansinum betur. „Dansinn er svo dýr íþrótt svo ég hef verið að fjármagna dansinn með sölu á myndunum mínum. Þá get ég keypt nýja dansskó og búninga. Þetta hefur bara gengið vel hingað til og ég er voðalega þakklátur að fólki líki myndirnar mínar.“ Hægt er að skoða myndirnar nánar á Brynjars artwork á Facebook.
Ísland Got Talent Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira