Jóna Margrét kvaddi með markameti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2014 06:00 Jóna Margrét skoraði 41 mark í einvíginu. fréttablaðið/daníel Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000 Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira