Sónar í Kaupmannahöfn Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:00 Björn Steinbekk aðstandandi Sónar Reykjavík. Mynd/einkasafn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn. Sónar Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn.
Sónar Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira