Baldursbrá í Langholtskirkju í kvöld 9. júlí 2014 12:00 Höfundur óperunnar og stjórnandi hljómsveitarinnar er Gunnsteinn Ólafsson. Mynd/Úr einkasafni Ævintýraóperan Baldursbrá, sem var frumflutt á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði, verður flutt í Langholtskirkju í kvöld klukkan 20. Að sögn höfundar voru viðtökur á Siglufirði svo góðar að þakið ætlaði bókstaflega að rifna af kirkjunni í fagnaðarlátunum. Ævintýraóperan Baldursbrá er eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson. Tónlistin er að hluta byggð á íslenskum þjóðlögum en þar bregður einnig fyrir rappi og fjörlegum dönsum. Söngvarar eru Fjóla Nikulásdóttir í hlutverki Baldursbrár, Eyjólfur Eyjólfsson í hlutverki Spóa, Jón Svavar Jósefsson er Rebbi, Davíð Ólafsson syngur Hrútinn og átta börn eru í hlutverki yrðlinganna. 16 manna kammersveit leikur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Hér er um tónleikauppfærslu að ræða. Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ævintýraóperan Baldursbrá, sem var frumflutt á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði, verður flutt í Langholtskirkju í kvöld klukkan 20. Að sögn höfundar voru viðtökur á Siglufirði svo góðar að þakið ætlaði bókstaflega að rifna af kirkjunni í fagnaðarlátunum. Ævintýraóperan Baldursbrá er eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson. Tónlistin er að hluta byggð á íslenskum þjóðlögum en þar bregður einnig fyrir rappi og fjörlegum dönsum. Söngvarar eru Fjóla Nikulásdóttir í hlutverki Baldursbrár, Eyjólfur Eyjólfsson í hlutverki Spóa, Jón Svavar Jósefsson er Rebbi, Davíð Ólafsson syngur Hrútinn og átta börn eru í hlutverki yrðlinganna. 16 manna kammersveit leikur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Hér er um tónleikauppfærslu að ræða.
Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira