Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Sveinn Arnarson skrifar 5. ágúst 2014 07:00 Enn er beðið eftir lokaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa. Mynd/BaldvinFreyr Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Geirþrúður Alfreðsdóttir, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir að rannsóknin á flugslysinu sé enn í vinnslu og lokaniðurstaðna ekki að vænta í bráð. Eðlilegt sé að rannsókn af þessari stærðargráðu taki nokkurn tíma. Þrír voru í vélinni þegar hún brotlenti og létust tveir þeirra. Vélin var á leið til Akureyrar úr sjúkraflugi þegar hún brotlenti. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200, gerð út af Mýflugi og sérhönnuð til sjúkraflugs. Í bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa segir að vélin hafi misst hæð í vinstri beygju og rekið væng niður í kappakstursbrautina með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Bræður Péturs Róberts Tryggvasonar, annars þeirra sem fórust í flugslysinu, hafa óskað eftir því að fram fari lögreglurannsókn á flugslysinu þar sem þeir telja bráðabirgðaniðurstöður stangast á við orð vitna og myndbandsupptöku sem til er af slysinu. Nú er hins vegar beðið eftir lokaniðurstöðu rannsóknarnefndarinnar svo hægt sé að gera sér betur grein fyrir niðurstöðum hennar áður en lögreglurannsókn fer fram. Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Geirþrúður Alfreðsdóttir, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir að rannsóknin á flugslysinu sé enn í vinnslu og lokaniðurstaðna ekki að vænta í bráð. Eðlilegt sé að rannsókn af þessari stærðargráðu taki nokkurn tíma. Þrír voru í vélinni þegar hún brotlenti og létust tveir þeirra. Vélin var á leið til Akureyrar úr sjúkraflugi þegar hún brotlenti. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200, gerð út af Mýflugi og sérhönnuð til sjúkraflugs. Í bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa segir að vélin hafi misst hæð í vinstri beygju og rekið væng niður í kappakstursbrautina með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Bræður Péturs Róberts Tryggvasonar, annars þeirra sem fórust í flugslysinu, hafa óskað eftir því að fram fari lögreglurannsókn á flugslysinu þar sem þeir telja bráðabirgðaniðurstöður stangast á við orð vitna og myndbandsupptöku sem til er af slysinu. Nú er hins vegar beðið eftir lokaniðurstöðu rannsóknarnefndarinnar svo hægt sé að gera sér betur grein fyrir niðurstöðum hennar áður en lögreglurannsókn fer fram.
Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira