Erpur setur saman Mýrarboltalið Bjarki Ármannsson skrifar 7. ágúst 2014 09:30 Erpur segir að nýja liðið verði "illa gott“. „Við rúllum þessu upp á næsta ári,“ segir Erpur Eyvindarson tónlistarmaður um liðið sem hann hyggst setja saman og skrá til leiks í Mýrarboltanum á Ísafirði á næsta ári. Liðið mun koma til með að heita Maradona Social Club og er einn angi samnefnds klúbbs Erps og félaga sem snýst um að tileinka sér líferni argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. „Þetta verður allt í anda Maradona,“ útskýrir Erpur. „Menn verða kolbleisaðir en skila tuðrunni í markið.“ Maradona var ekki síður þekktur fyrir uppátæki sín utan vallar en fimi sína inni á vellinum og undirflokkar klúbbsins eru meðal annars romm- og vindlaklúbburinn Rommstúkan, ferðafélagið Blackout og kynlífsklúbburinn Brúðarkjóllinn. Sá síðastnefndi er að sögn Erps „ekkert sérstaklega aktífur“. Eins og allir vita sem tekið hafa þátt í mýrarbolta tekur talsvert á að hreyfa sig í drullunni fyrir vestan. Erpur hefur þó engar áhyggjur af því að Maradona-menn verði ekki í nógu góðu formi. „Við erum að vinna með fjöldann,“ segir Erpur. „Sameiginlegt þol okkar er gríðarlegt. Menn verða ekkert lengur inni á en bara til að skora sitt mark og svo kemur næsti.“ Mýrarboltinn Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
„Við rúllum þessu upp á næsta ári,“ segir Erpur Eyvindarson tónlistarmaður um liðið sem hann hyggst setja saman og skrá til leiks í Mýrarboltanum á Ísafirði á næsta ári. Liðið mun koma til með að heita Maradona Social Club og er einn angi samnefnds klúbbs Erps og félaga sem snýst um að tileinka sér líferni argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. „Þetta verður allt í anda Maradona,“ útskýrir Erpur. „Menn verða kolbleisaðir en skila tuðrunni í markið.“ Maradona var ekki síður þekktur fyrir uppátæki sín utan vallar en fimi sína inni á vellinum og undirflokkar klúbbsins eru meðal annars romm- og vindlaklúbburinn Rommstúkan, ferðafélagið Blackout og kynlífsklúbburinn Brúðarkjóllinn. Sá síðastnefndi er að sögn Erps „ekkert sérstaklega aktífur“. Eins og allir vita sem tekið hafa þátt í mýrarbolta tekur talsvert á að hreyfa sig í drullunni fyrir vestan. Erpur hefur þó engar áhyggjur af því að Maradona-menn verði ekki í nógu góðu formi. „Við erum að vinna með fjöldann,“ segir Erpur. „Sameiginlegt þol okkar er gríðarlegt. Menn verða ekkert lengur inni á en bara til að skora sitt mark og svo kemur næsti.“
Mýrarboltinn Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira