Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2014 10:00 Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður. Jarðarberja- og basilþeytingur 2 bollar frosin jarðarber 6-8 fersk basillauf 2 bollar mjólk 1 bolli grísk jógúrt 2 msk. möndlumjöl safi úr 1/2 sítrónu 1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp nokkrir ísmolar Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum. Fengið hér. Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Jarðarberja- og basilþeytingur 2 bollar frosin jarðarber 6-8 fersk basillauf 2 bollar mjólk 1 bolli grísk jógúrt 2 msk. möndlumjöl safi úr 1/2 sítrónu 1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp nokkrir ísmolar Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum. Fengið hér.
Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira