Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 24. október 2014 11:00 Þorbjörg Hafsteinsdóttir er menntaður hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti og hefur gefið út bækur um heilsutengd málefni bæði hérlendis og í Danmörku. Þorbjörg ásamt Sollu Eiríks og Völu Matt færir okkur góð heilsuráð og uppskriftir í hverri viku í sjónvarpsþættinum Heilsugengið sem hóf aftur göngu sína í haust á Stöð 2.Uppskrift:2-3 tsk. lífrænt instant-kaffi3 dl sjóðandi vatn1 kúfuð matskeið lífræn kókosolía½ matskeið kakósmjör1 smjörklípa, EKKI smjörvi!2 matskeiðar rjómiVanilla eftir smekkByrjið á því að búa til kaffið. Hellið því næst hinum hráefnunum saman við og blandið saman með töfrasprota. Einnig er hægt að búa til kaffidrykkinn í blandara. Þá er hann hafður á lægstu stillingu fyrst og svo á hæstu síðustu 15 sekúndurnar. Hellið smjörkaffinu í stórt latte-glas eða fallegan bolla og njótið. Ef þú ert að fara að fara beint í ræktina mæli ég með því að þú sleppir kókosolíunni en í notir í staðinn MCT-olíu.Hér er svo heilsugengið á Facebook. Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þorbjörg Hafsteinsdóttir er menntaður hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti og hefur gefið út bækur um heilsutengd málefni bæði hérlendis og í Danmörku. Þorbjörg ásamt Sollu Eiríks og Völu Matt færir okkur góð heilsuráð og uppskriftir í hverri viku í sjónvarpsþættinum Heilsugengið sem hóf aftur göngu sína í haust á Stöð 2.Uppskrift:2-3 tsk. lífrænt instant-kaffi3 dl sjóðandi vatn1 kúfuð matskeið lífræn kókosolía½ matskeið kakósmjör1 smjörklípa, EKKI smjörvi!2 matskeiðar rjómiVanilla eftir smekkByrjið á því að búa til kaffið. Hellið því næst hinum hráefnunum saman við og blandið saman með töfrasprota. Einnig er hægt að búa til kaffidrykkinn í blandara. Þá er hann hafður á lægstu stillingu fyrst og svo á hæstu síðustu 15 sekúndurnar. Hellið smjörkaffinu í stórt latte-glas eða fallegan bolla og njótið. Ef þú ert að fara að fara beint í ræktina mæli ég með því að þú sleppir kókosolíunni en í notir í staðinn MCT-olíu.Hér er svo heilsugengið á Facebook.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28