Vill fleiri lyfjapróf í UFC 7. janúar 2015 18:15 Gustafsson mætir Johnson á Tele2 Arena þar sem sænska knattspyrnulandsliðið spilar leiki sína. Hann er hér að æfa á vellinum. vísir/getty Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. Gustafsson er að fara að berjast við Anthony Johnson í Stokkhólmi þann 24. janúar næstkomandi. Sigurvegarinn fær væntanlega að mæta Jon Jones en tilkynnt var í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi. Engu að síður verður Jones líklega ekki refsað þar sem efnið sem fannst í honum er ekki á bannlista UFC. Efnið er þó í kókaíni og það er talið vera efnið sem Jones var að nota. Hann hefur brugðist við með því að skella sér í meðferð.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Það vakti athygli að bandarískir lyfjaeftirlitsmenn hefðu beðið um leyfi til þess að lyfjaprófa Gustafsson í Svíþjóð en ekki var talað um að lyfjaprófa Johnson. „Ég hef ekkert á móti þessu lyfjaprófi og fagna því að vera lyfjaprófaður. Ég vil að íþróttin sé hrein og að allir sitji við sama borð. Þess vegna vona ég að Johnson verði líka lyfjaprófaður. Þá getum við sýnt heiminum að við séum hreinir íþróttamenn sem keppa á jafnréttisgrundvelli," skrifaði Gustafsson á Facebook-síðu sína. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. Gustafsson er að fara að berjast við Anthony Johnson í Stokkhólmi þann 24. janúar næstkomandi. Sigurvegarinn fær væntanlega að mæta Jon Jones en tilkynnt var í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi. Engu að síður verður Jones líklega ekki refsað þar sem efnið sem fannst í honum er ekki á bannlista UFC. Efnið er þó í kókaíni og það er talið vera efnið sem Jones var að nota. Hann hefur brugðist við með því að skella sér í meðferð.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Það vakti athygli að bandarískir lyfjaeftirlitsmenn hefðu beðið um leyfi til þess að lyfjaprófa Gustafsson í Svíþjóð en ekki var talað um að lyfjaprófa Johnson. „Ég hef ekkert á móti þessu lyfjaprófi og fagna því að vera lyfjaprófaður. Ég vil að íþróttin sé hrein og að allir sitji við sama borð. Þess vegna vona ég að Johnson verði líka lyfjaprófaður. Þá getum við sýnt heiminum að við séum hreinir íþróttamenn sem keppa á jafnréttisgrundvelli," skrifaði Gustafsson á Facebook-síðu sína.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira