Sjö tíma NFL-veisla í kvöld 18. janúar 2015 14:00 Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira