Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:34 Mikill fjöldi manna kom saman til að mótmæla CHarlie Hebdo í Islamabad í Pakistan. Vísir/AFP Franska fréttaveitan AFP segir að ljósmyndari fyrirtækisins hafi verið skotinn fyrir framan franska sendiráðið í Pakistan. Þar kom mikill fjöldi fólks saman til að mótmæla nýjustu útgáfu Charlie Hebdo, þar sem mynd af Múhameð var á forsíðu. Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda og þurfti lögreglan að beita táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum. Michael Leridon, frá AFP, segir að ljósmyndarinnar sem heitir Asif Hassan hafi farið í skurðaðgerð og sé ekki í lífshættu. Ekki liggur fyrir hvort að hann hafi verið skotmarkið eða hafi orðið fyrir skotinu af slysni.AP fréttaveitan segir frá því að mótmælendur hafi kastað grjóti að lögreglu, en þeir eru flestir nemendur á vegum stjórnmálaflokksins Jamaat-e-Islami. Post by FB Newswire. Post by FB Newswire. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Sjá meira
Franska fréttaveitan AFP segir að ljósmyndari fyrirtækisins hafi verið skotinn fyrir framan franska sendiráðið í Pakistan. Þar kom mikill fjöldi fólks saman til að mótmæla nýjustu útgáfu Charlie Hebdo, þar sem mynd af Múhameð var á forsíðu. Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda og þurfti lögreglan að beita táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum. Michael Leridon, frá AFP, segir að ljósmyndarinnar sem heitir Asif Hassan hafi farið í skurðaðgerð og sé ekki í lífshættu. Ekki liggur fyrir hvort að hann hafi verið skotmarkið eða hafi orðið fyrir skotinu af slysni.AP fréttaveitan segir frá því að mótmælendur hafi kastað grjóti að lögreglu, en þeir eru flestir nemendur á vegum stjórnmálaflokksins Jamaat-e-Islami. Post by FB Newswire. Post by FB Newswire.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Sjá meira
Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18
Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41
Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07
Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00