Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2015 21:43 Logi Gunnarsson hjá Njarðvík. Vísir/Valli Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23
KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29
Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn