Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2015 21:43 Logi Gunnarsson hjá Njarðvík. Vísir/Valli Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23
KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29
Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30